Ef Command Service-ið vill ekki fara í gang og kvartar yfir því að Port-ið er þegar í notkun er um tvennt að velja.
1. Endurræsa vélina (augljóslega)
2. Skipta um port.
Eftirfarandi villa kemur í Event Viewer-num:
Í þessari grein förum við yfir þau skref sem þarf til að skipta um port.
1. Uppfæra ExpectusCommandServiceHost.exe.config þar sem CommandService-ið er að keyra (í þessu dæmi á SEL-DW01)
2. Uppfæra client.config þar sem exMon Portal-inn er að keyra (í þessu dæmi á SEL-FRONTEND01)
3. Opna eldvegg á nýju porti (í þessu dæmi á SEL-DW01)
4. Nú er hægt að ræsa Command Service
5. Uppfæra Execution Connection í exMon Administrator