Við eigum það til að lenda í þessari villu þegar notandi reynir að hefa uppsetningu á exMon:
Lausnin er að ræsa Command Propmt sem Administrator og keyra svo MSIEXEC á MSI skránna.
1. Opna Command Prompt sem Administrator
2. Fara í möppuna þar sem MSI skráin er, eða vísa í fulla slóð á MSI skránni (í þessu dæmi undir Downloads hjá exp-emil)
3. Keyra MSIEXEC /i <PATH_TO_FILE>
4. Nú ræsist exMon Installer og notandi getur klárað að setja þetta upp.